Forsíða 2017-04-21T15:29:48+00:00

Tilkynningar

ERM Reykjavík 2016

22. október 2016 10:45|Slökkt á athugasemdum við ERM Reykjavík 2016

Í morgun hófst formlega Evrópuþing IFATCA, alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra, á Icelandair hótel Natura. FÍF heldur þingið þetta árið með dyggum stuðningi frá Isavia, Tern og fleirum. Þar verða ræddar ýmsar áskoranir sem fylgja aukinni umferð, nýrri [...]

Yfirlýsing frá IFATCA

22. júlí 2016 21:53|Slökkt á athugasemdum við Yfirlýsing frá IFATCA

IFATCA sendi frá sér í gær yfirlýsingu varðandi ástands flugumferðarstjóra hérlendis. Þar lýsir IFATCA yfir áhyggjum af flugöryggi og þeirri manneklu sem búið er við. Yfirlýsinguna má sjá hér fyrir neðan: Yfirlýsing IFATCA 21. júlí [...]

Yfirlýsing frá Öryggisnefnd FÍF

8. júlí 2016 21:31|Slökkt á athugasemdum við Yfirlýsing frá Öryggisnefnd FÍF

Frétt á mbl.is í gær undir fyrirsögninni „Flugturninn nánast mannlaus“ lýsir grafalvarlegri stöðu sem kom upp í flugturninum í Keflavík í gær þegar aðeins einn flugumferðarstjóri í stað þriggja var á vakt í átta klukkustundir. [...]

Ályktun félagsfundar FÍF 8.6.2016

9. júní 2016 12:49|Slökkt á athugasemdum við Ályktun félagsfundar FÍF 8.6.2016

Félagsfundur í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra þann 8. júní 2016 lýsir yfir miklum vonbrigðum með inngrip stjórnvalda í kjaradeilu félagsins við Isavia. Vakin er athygli á því að flugumferðarstjórar hafa ekki verið í verkfalli heldur yfirvinnubanni [...]

Skoða allar fréttir