Forsíða 2018-02-16T23:39:17+00:00

Reykjavik flight safety symposium haldið 13. apríl 2018

Þann 13. apríl 2018 stendur öryggisnefnd FÍA fyrir ráðstefnunni Reykjavik Flight Safety Symposium á Hilton Reykjavik Nordica kl. 10:00-17:00. Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangseyrir er 2.990 kr og innifalið eru kaffiveitingar og hádegisverður.  Main topics are pilot training, cyber threats, SBAS navigation, cabin air quality and human factors. The event will bring together air traffic [...]

9. febrúar 2018 08:16|

Alþjóðadagur flugumferðarstjóra

Þann 20. október ár hvert er haldið upp á alþjóðadag flugumferðarstjóra um allan heim. Það eru Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) sem standa fyrir deginum en aðildarfélög samtakanna standa fyrir ýmis konar viðburðum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra óskar félagsmönnum sínum til hamingju með daginn.  

20. október 2017 00:21|

ERM Reykjavík 2016

Í morgun hófst formlega Evrópuþing IFATCA, alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra, á Icelandair hótel Natura. FÍF heldur þingið þetta árið með dyggum stuðningi frá Isavia, Tern og fleirum. Þar verða ræddar ýmsar áskoranir sem fylgja aukinni umferð, nýrri tækni og síbreytilegum flugheimi. Þingið sitja 125 einstaklingar frá meira en 30 löndum. FÍF þakkar Isavia og Tern veittan stuðning.

22. október 2016 10:45|