Nefndir

Nefndir2018-11-04T21:17:32+00:00

Í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra eru eftirfarandi nefndir og ráð starfandi.

Orlofshúsanefnd
Skemmtinefnd
Skoðunarmenn reikninga
Starfsmenntunarsjóður
Trúnaðarmenn
Trúnaðarráð
Vefstjóri
Öryggisnefnd

Orlofshúsanefnd

Orlofshúsanefnd er með netfangið orlofshusanefnd@iceatca.com. Í nefndinni sitja:

Hlutverk orlofshúsanefndar er að sjá um leigu eða kaup á orlofsaðstöðu innanlands og utan, eftir því sem fært þykir hverju sinni, rekstur orlofshúsa og ráðstöfun á orlofsaðstöðunni í samræmi við úthlutunarreglur sem hún setur þar um.

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd FÍF er með netfangið fun@iceatca.com. Í nefndinni sitja:

Hlutverk skemmtinefndar er að sjá um skipulagningu skemmtanahalds á vegum félagsins.

Skoðunarmenn reikninga

Skoðunarmenn reikninga eru kosnir á aðalfundi. Hlutverk þeirra er að yfirfara ársreikninga félagsins og skulu þeir sérstaklega gæta að meðferð fjár félagsins með tilliti til tilgangs þess.

Starfsmenntunarsjóður

Starfsmenntunarsjóður starfar í samræmi við kjarasamning flugumferðarstjóra. Í stjórn hans, fyrir hönd FÍF, sitja:

Trúnaðarmenn

Samkvæmt lögum eru trúnaðarmenn flugumferðarstjóra kosnir á hverjum vinnustað. Trúnaðarmenn og öryggistrúnaðarmenn eru:

Reykjavík TWR

Ottó Garðar Eiríksson | 898-0555 | otto.eiriksson@isavia.is

Keflavík TWR

Einar Þór Stefánsson | 823-3390 | einar.stefansson@isavia.is

Flugstjórn

Sigurgeir Sigurgeirsson | 694-5511 | sigurgeir.sigurgeirsson@isavia.is
Ægir Valsson | 663-8160 | aegir.valsson@isavia.is

Akureyri TWR

Björg Unnur Sigurðardóttir | 861-9377 | bjorg.sigurdardottir@isavia.is

Trúnaðarráð

Hlutverk trúnaðarráðs er að starfa með stjórn félagsins að mótun stefnu félagsins í kjaramálum og öðrum mikilvægum málum og skipulagningu aðgerða sem nauðsynlegar eru taldar til að knýja á um gerð kjarasamninga eða að þeir séu haldnir. Trúnaðarráð ákveður kröfugerð félagsins í kjarasamningum.

Auk þess situr stjórn FÍF í trúnaðarráði

Vefstjóri

Hlutverk vefstjóra er að sjá um birtingu á lögum félagsins, kjarasamningum, félagsfundasamþykktum, úrbótatillögum öryggisnefndar og öðru efni á heimasíðu félagsins. Vefstjóri stýrir vefsíðu félagsins og aðgangi að henni.

Öryggisnefnd

Öryggisnefnd skal skipuð einum fulltrúa frá Akureyrarturni/aðflugi, tveimur fulltrúum frá Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík, tveimur frá Keflavíkurturni/aðflugi og einum frá Reykjavíkurturni. Öryggisnefndin getur kallað til fleiri fulltrúa fá einstökum starfstöðvum þegar veigamikil mál snúa sérstaklega að viðkomandi starfstöð.

Hlutverk nefndarinnar er að vinna að bættu flugöryggi, benda á það sem áfátt kann að vera og gera tillögur til úrbóta þar sem það á við. Þetta á meðal annars við um reglur, starfsaðferðir og vinnuumhverfi flugumferðarstjóra.

Nefndin kemur athugasemdum sínum á framfæri við þá er málið varðar. Tillögur til úrbóta skal nefndin kynna stjórn og trúnaðarmönnum og afhenda vefstjóra til birtingar. Félagsmenn skulu kynna sér vel tillögur nefndarinnar í öryggisátt.

Netfang öryggisnefndar FÍF er safety@iceatca.com. Í nefndinni sitja:

Björg Unnur Sigurðardóttir
Björg Unnur SigurðardóttirBIAR TWR
S: 861-9377
Elín Steiney Kristmundsdóttir
Elín Steiney KristmundsdóttirBIRK TWR
S: 896-6647
Eva Mjöll Einarsdóttir
Eva Mjöll EinarsdóttirFlugstjórn
S: 663-7606
Finnur Ólafsson Thorlacius
Finnur Ólafsson Thorlacius Flugstjórn
S: 862-5292
Rúnar Ingi Erlingsson
Rúnar Ingi ErlingssonBIKF TWR
S: 848-5050
Skúli Thorarensen
Skúli ThorarensenFlugstjórn
Formaður nefndarinnar
S: 864-0934