Alþjóðadagur flugumferðarstjóra
Þann 20. október ár hvert er haldið upp á alþjóðadag flugumferðarstjóra um allan heim. Það eru Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) sem standa fyrir deginum en aðildarfélög samtakanna standa fyrir ýmis konar viðburðum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra óskar félagsmönnum sínum til hamingju með daginn.
Dirty Dozen
Öryggisnefnd FÍF vill benda á “The Dirty Dozen” veggspjöldin frá samgöngustofu. Byggð á upprunalegri hugmynd frá Kanada með markmiðið að vekja athygli á 12 algengustu mannlegu þáttunum sem eiga í hlut þegar kemur að flugatvikum/slysum. Fyrsta spjaldið af 12 hefur verið gefið út og hin munu fylgja á næstu mánuðum. Skoða á vef Samgöngustofu. [...]
Reykjavik flight safety symposium haldið 13. apríl 2018
Þann 13. apríl 2018 stendur öryggisnefnd FÍA fyrir ráðstefnunni Reykjavik Flight Safety Symposium á Hilton Reykjavik Nordica kl. 10:00-17:00. Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangseyrir er 2.990 kr og innifalið eru kaffiveitingar og hádegisverður. Main topics are pilot training, cyber threats, SBAS navigation, cabin air quality and human factors. The event will bring together air traffic [...]