Almennar fréttir
Opið bréf til íslensku þjóðarinnar
Sameiginleg yfirlýsing Flugvirkjafélags Íslands og FÍF sem birtist í heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu má lesa hér. Loftur Jóhannsson formaður samninganefndar félagsins skrifaði sama dag fróðlega grein um verkfallsréttinn sem birtist í Fréttablaðinu undir heitinu 'Vægi Stjórnarskrárinnar'.