Almennar fréttir
Kjörfundur
Síðasti dagur til að greiða atkvæði um yfirvinnubann er á mánudaginn frá klukkan 16 til 20. Lokað verður um helgina.
Almennar fréttir
Síðasti dagur til að greiða atkvæði um yfirvinnubann er á mánudaginn frá klukkan 16 til 20. Lokað verður um helgina.
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra, IFATCA, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem samtökin fordæma dóm yfir tveimur flugumferðarstjórum sem voru á vakt á Cagliari flugvelli á Ítalíu þann 24. febrúar 2004. Þann dag varð flugslys þar sem [...]
Smelltu hér til að skoða mars útgáfu fréttabréfs IFATCA
Á trúnaðarráðsfundi sem haldinn var 6. apríl sl. var ákveðið að boða til atkvæðagreiðslu um boðun yfirvinnubanns og frekari verkfallsaðgerða. Kjörfundur verður haldinn á skrifstofu FÍF að Grettisgötu 89 á eftirfarandi tímum: Fimmtudagur 8. apríl klukkan 13:00 [...]
Félag Íslenskra Flugumferðarstjóra boðar félagsfund mánudaginn 29. mars nk. klukkan 20:00 í BSRB húsinu Grettisgötu 89. Farið verður yfir stöðuna í kjarasamningaviðræðum. Félagið óskar eftir félagsmönnum sem eru vel að sér í lögum og reglugerðum [...]
Samningafundi lauk nú fyrir stundu án niðurstöðu en deilan er enn á borði Ríkissáttasemjara. Næsti fundur hefur ekki verið boðaður en áætlað er að funda að nýju eftir páska.
Samningafundur hófst klukkan 11:00.
Samtök Evrópskra flugumferðastjóra lýsa áhyggjum af áformum ríkisstjórnarinnar Verkalýðssamtök flugumferðastjóra í Evrópu, ATCEUC , hafa skrifað Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra bréf þar sem lýst er sterkum áhyggjum af áætlunum ríkisstjórnarinnar um að stöðva verkföll flugumferðarstjóra með [...]
Það tók samninganefnd Samtaka atvinnulífsins/ríkisins heilar tíu mínútur að meta nýtt tilboð sem Félag íslenskra flugumferðarstjóra lagði fram á fundi ríkissáttasemjara eftir hádegið í dag og svara síðan með því að segja þvert nei. Ekki [...]
FÍF lagði fram nýtt tilboð sem SA fyrir hönd vinnuveitenda hafnaði. Ekki hefur verið boðað til næsta fundar en deilan er ennþá hjá Ríkissáttasemjara sem mun boða til fundar þegar tilefni þykir til.