Almennar fréttir
Yfirlýsing frá FÍF
Á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag lagði Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) fyrir viðsemjendur sína tillögu að lausn yfirstandandi kjaradeilu. Jafnframt aflýsti félagið boðuðum verkföllum flugumferðarstjóra á morgun, miðvikudaginn 17. mars, og á föstudaginn kemur, 19. [...]