Forsíða2018-11-06T13:54:17+00:00

Yfirlýsing frá Öryggisnefnd FÍF

Frétt á mbl.is í gær undir fyrirsögninni „Flugturninn nánast mannlaus“ lýsir grafalvarlegri stöðu sem kom upp í flugturninum í Keflavík í gær þegar aðeins einn flugumferðarstjóri í stað þriggja var á vakt í átta klukkustundir. Í fréttinni er síðan haft eftir Isavia að þetta ástand hafi „aðeins áhrif á eina og eina vél og helst [...]

8. júlí 2016 21:31|

Ályktun félagsfundar FÍF 8.6.2016

Félagsfundur í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra þann 8. júní 2016 lýsir yfir miklum vonbrigðum með inngrip stjórnvalda í kjaradeilu félagsins við Isavia. Vakin er athygli á því að flugumferðarstjórar hafa ekki verið í verkfalli heldur yfirvinnubanni sem að mati fundarins eru mildar en nauðsynlegar aðgerðir til þess að ná eyrum og skilningi stjórnvalda og samninganefndar þeirra [...]

9. júní 2016 12:49|

Dómur félagsdóms

Þann 18. maí sl dæmdi Félagsdómur í máli SA/Isavia gegn FÍF er varðaði lögmæti þjálfunarbanns félagsmanna FÍF. Félagsdómur úrskurðaði FÍF í vil og því staðfest að þjálfunarbann er lögmæt verkfallsaðgerð. SA/Isavia var einnig gert að greiða 400.000 kr. í málskostnað. Hægt er að lesa úrskurðinn hér: http://www.urskurdir.is/Felagsmala/Felagsdomur/2016/05/18/nr/8388 Ótímabundið þjálfunarbann og yfirvinnubann er í gildi hjá [...]

28. maí 2016 20:21|