Verkfræðideild Háskóla Íslands er ásamt FMS, frumkvöðull í rannsóknum á flugumferðarstjórn og hefur þetta frumkvöðlastarf staðið um árabil.  Þetta kemur fram í RANNÍS blaðinu sem dreift var í dag 20. október.  Það er mjög athyglisvert að lesa um þetta, sérstaklega þar sem maður vinnur við flugumferðarstjórn og hefur lítið orðið var við þetta frumkvöðlastarf…