Fréttir

Home/Fréttir

Almennar fréttir

IFATCA hvetur Isavia ANS til þess að draga uppsagnir til baka

Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) hafa sent forstjóra Isavia ANS bréf vegna uppsagna flugumferðarstjóra félagsins. Í bréfinu hvetja Duncan Auld, forseti IFATCA, og Frédéric Deleau varaforseti Evrópudeildar IFATCA, Isavia ANS til þess að tryggja þjónustuna og draga [...]

2020-05-31T00:54:17+00:0031. maí 2020 00:54|

Aðalfundur BSRB fordæmir uppsagnir flugumferðarstjóra

Aðalfundur BSRB sem haldinn var fimmtudaginn 28. maí 2020 átaldi Isavia fyrir uppsagnir á flugumferðarstjórum en Félag íslenskra flugumferðarstjóra er eitt aðildarfélaga BSRB. „Ríkur skilningur er á þörf félagsins til að hagræða í rekstri en [...]

2020-05-29T14:20:33+00:0029. maí 2020 14:20|

Alþjóðadagur kvenna

Þann 8. mars er alþjóðadagur kvenna. Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) sem FÍF er aðili að nota tækifærið til þess að minna á að konur gegna mikilvægu hlutverki í flugiðnaðinum og þ.m.t. flugumferðarstjórn. IFATCA hvetur atvinnurekendur [...]

2020-03-07T23:19:41+00:007. mars 2020 23:19|

Alþjóðadagur flugumferðarstjóra

Þann 20. október ár hvert er haldið upp á alþjóðadag flugumferðarstjóra um allan heim. Það eru Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) sem standa fyrir deginum en aðildarfélög samtakanna standa fyrir ýmis konar viðburðum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra óskar [...]

2018-11-01T23:50:13+00:0020. október 2018 01:00|

Dirty Dozen

Öryggisnefnd FÍF vill benda á “The Dirty Dozen” veggspjöldin frá samgöngustofu. Byggð á upprunalegri hugmynd frá Kanada með markmiðið að vekja athygli á 12 algengustu mannlegu þáttunum sem eiga í hlut þegar kemur að flugatvikum/slysum.  [...]

2018-03-03T10:42:44+00:003. mars 2018 10:42|

Reykjavik flight safety symposium haldið 13. apríl 2018

Þann 13. apríl 2018 stendur öryggisnefnd FÍA fyrir ráðstefnunni Reykjavik Flight Safety Symposium á Hilton Reykjavik Nordica kl. 10:00-17:00. Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangseyrir er 2.990 kr og innifalið eru kaffiveitingar og hádegisverður.  Main topics [...]

2018-02-09T08:16:19+00:009. febrúar 2018 08:16|

Alþjóðadagur flugumferðarstjóra

Þann 20. október ár hvert er haldið upp á alþjóðadag flugumferðarstjóra um allan heim. Það eru Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) sem standa fyrir deginum en aðildarfélög samtakanna standa fyrir ýmis konar viðburðum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra óskar [...]

2017-10-20T00:24:54+00:0020. október 2017 00:21|

ERM Reykjavík 2016

Í morgun hófst formlega Evrópuþing IFATCA, alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra, á Icelandair hótel Natura. FÍF heldur þingið þetta árið með dyggum stuðningi frá Isavia, Tern og fleirum. Þar verða ræddar ýmsar áskoranir sem fylgja aukinni umferð, nýrri [...]

2016-10-22T10:45:26+00:0022. október 2016 10:45|

Yfirlýsing frá IFATCA

IFATCA sendi frá sér í gær yfirlýsingu varðandi ástands flugumferðarstjóra hérlendis. Þar lýsir IFATCA yfir áhyggjum af flugöryggi og þeirri manneklu sem búið er við. Yfirlýsinguna má sjá hér fyrir neðan: Yfirlýsing IFATCA 21. júlí [...]

2017-01-08T11:47:06+00:0022. júlí 2016 21:53|

Yfirlýsing frá Öryggisnefnd FÍF

Frétt á mbl.is í gær undir fyrirsögninni „Flugturninn nánast mannlaus“ lýsir grafalvarlegri stöðu sem kom upp í flugturninum í Keflavík í gær þegar aðeins einn flugumferðarstjóri í stað þriggja var á vakt í átta klukkustundir. [...]

2017-01-08T11:47:06+00:008. júlí 2016 21:31|
Load More Posts