Umsóknum um Gullhvamm skal skila gegnum heimasíðu FÍF fyrir miðnætti föstudaginn 19.desember  2007.

Smelltu hér til að sækja um. Einnig er hægt að finna umsóknareyðublaðið undir liðnum Umsókn um orlofshús.

 

Vortímabilið stendur frá föstudegi 4.janúar til föstudags 16.maí 2008.  Sótt er um eina helgi sem aðalval og allt að 3 helgar til vara.

 

Úthlutunarvika hefst á föstudegi kl.1600 og lýkur næsta föstudag á eftir kl.1500. 

 

Verð fyrir helgi í Gullhvammi er kr.6500kr.  Virka daga er verðið 1000 kr. p.dag.

 

Við úthlutun er fyrst farið eftir punktastöðu viðkomandi en síðan eftir starfsaldri ef punktastaðan er jöfn.  Punktastöðuna er hægt að skoða á heimasíðu FÍF.

 

Byrjað veður að taka við umsóknum mánudaginn 6 desember.

 

Frekari spurningum skal beint til orlofsnefndar SM, SJ eða SO.