Dagana 14-16 september er vinnufundur hjá IFATCA, TECHNICAL AND OPERATIONS COMMITTEE (TOC) .

Formaður nefndarinnar er Matthijs Jongenee frá Hollandi en einn af nefndarmönnum er okkar félagsmaður, Bjarni Stefánsson

Nefndin rannsakar og gefur sitt álit til árlegs alþjóðaþings IFATCA á ýmsum tækni – og faglegum málum er varða flugumferðarstjórn.

FÍF stendur fyrir skipulagningu fundarins í ár og er það gjaldkeri félagsins Halldóra Klara Valdimarsdóttir sem er aðalskipuleggjari.

Á verkefnalista TOC eru meðal annars:

Ø Environment case/Impact of emission trading

Ø Runway Status Lights

Ø SID and STAR design

Ø Definitions of “fly-by” and “fly-over”

Ø Operation of Aircraft FMS

Ø Hypoxia warning

Ø Review the CDO Manual

Ø Review Policy on “Responsibilities with regard to surface movement”

Ø Review Policy on “European Policy”

Ø Air Traffic Flow Management