Síðustu helgi var haldið Critical Incident Stress Management (CISM) námskeið í ATS skólanum þar sem 12 flugumferðarstjórar voru útskrifaðir. Þeir eru:

  • Auðbergur Már Magnússon (AM)
  • Elín Steiney Kristmundsdóttir (EY)
  • Guðrún Ásta Árnadóttir (GA)
  • Harpa Hrönn Grétarsdóttir (HN)
  • Karl Heiðar Hilmarsson (KH)
  • Kjartan Hjálmarsson (KJ)
  • Magnús Sveinsson (MV)
  • Signý Yrsa Pétursdóttir (SP)
  • Sigurður Hólmar Jóhannesson (SJ)
  • Þórður Eggert Viðarsson (TV)
  • Þórhallur Gísli Samúelsson (TS)

CISM snýr að því að veita stuðning þegar að starfsfélagar hafa upplifað atvik sem hefur hamlandi áhrif á andlega líðan þeirra til að vinna af fullri getu.

CISM prógrammið hefur gefið mjög góða raun þar sem það hefur verið innleitt, það hefur skilað sér í betra starfsfólki ásamt því að spara fyrirtækjum verulegar upphæðir í færri veikindadögum.

Kennari á námskeiðinu var Jörg Leonhardt sem vinnur fyrir DFS (Deutsche Flugsicherung)

http://www.dfs.de/dfs/internet_2008/portal/english/start/index.html