Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) hafa sent forstjóra Isavia ANS bréf vegna uppsagna flugumferðarstjóra félagsins. Í bréfinu hvetja Duncan Auld, forseti IFATCA, og Frédéric Deleau varaforseti Evrópudeildar IFATCA, Isavia ANS til þess að tryggja þjónustuna og draga til baka uppsagnir flugumferðarstjóra. Bréf má lesa hér fyrir neðan.

Bréf frá IFATCA til Isavia ANS 29. maí 2020