Þann 20. október ár hvert er haldið upp á alþjóðadag flugumferðarstjóra um allan heim. Það eru Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra (IFATCA) sem standa fyrir deginum en aðildarfélög samtakanna standa fyrir ýmis konar viðburðum.

Félag íslenskra flugumferðarstjóra óskar félagsmönnum sínum til hamingju með daginn.

Hér fyrir neðan er yfirlýsing frá IFATCA í tilefni dagsins.

IFATCA’s statement on Controller’s Day 2025