Almennar fréttir
Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms
Í kjölfar samningafundar Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) og Isavia hjá ríkissáttasemjara sem lauk fyrr í dag, komust deiluaðilar að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að vísa málinu í gerðardóm. Er það gert í ljósi þess að lítið [...]