Almennar fréttir
Aðild FÍF að alþjóðlegum verkalýðsfélögum
Ágætu félagsmenn. FÍF hefur verið aðili að ITF (International Transport Federation) undanfarin ár. Þetta er stéttarfélag aðila í flutningsgeiranum. Það eru starfræktar ýmsar deildir þar sem sjá um ólíkar hliðar flutningsbransans, þar á meðal málefni [...]