Almennar fréttir
Félagsfundarályktun
Fjölmennur félagsfundur var haldinn í gærkvöldi og var þar lögð fram ályktun til samþykktar: "Félagsfundur haldinn 17. Mars 2011 gefur stjórn og samninganefnd FÍF heimild til að undirbúa kosningu um frekari verkfallsaðgerðir." Ályktunin var samþykkt [...]