Ályktun ársfundar formanna samtaka norrænna flugumferðastjóra 6. maí 2006
Formannafundur norrænna flugumferðarstjóra telur þróun í flugumferðarþjónustu á Norðurlöndum ekki vera að öllu leyti í samræmi við tilskipanir um hið sameiginlega evrópska flugumferðarsvæði (Single European Sky). Það ætti að leggja áherslu á að skapa [...]