Fréttir frá stjórn
19. des. sl. var haldinn félagsfundur FÍF þar sem umræðuefnið var fyrirhugaðar vaktkerfabreytingar hjá FMS. Félagsfundurinn sendi í kjölfarið frá sér harðorða félagsfundarályktun þar sem fyrirhuguðum einhliða breytingum á vinnufyrirkomulagi félagsmanna var mótmælt. Stjórn FÍF [...]