Almennar fréttir
TOC fundur í Reykjavík 14-16 september 2010
Dagana 14-16 september er vinnufundur hjá IFATCA, TECHNICAL AND OPERATIONS COMMITTEE (TOC) . Formaður nefndarinnar er Matthijs Jongenee frá Hollandi en einn af nefndarmönnum er okkar félagsmaður, Bjarni Stefánsson Nefndin rannsakar og gefur sitt álit [...]