Almennar fréttir
Ný heimasíða í vinnslu
Stjórn Félags Íslenskra Flugumferðarstjóra ákvað fyrir skömmu að ráðast í gerð nýrrar heimasíðu til að félagsmenn geti fylgst betur með störfum stjórnar og til að bæta upplýsingaflæði milli manna. Stefnt er að því að stjórnin [...]