Skuldirnar og heimilin – Hvað er að gerast?
Framsögu hafa:Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Svanhildur Guðmundsdóttir sviðsstjóri þjónustusviðs Íbúðalánasjóðs, Haukur Hafsteinsson framkvæmdastjóri LSR og Ásta S. Helgadóttir forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Fundarstjóri er Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri BSRB. Að loknum stuttum framsögum [...]