Félag íslenskra flugumferðarstjóra er orðið aðili að BSRB.
Aðild FÍF að BSRB og var samþykkt með dúndrandi lófataki á stjórnarfundi BSRB 1. júní sl. Loftur Jóhannsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir að ástæðan fyrir því að ákveðið hefði verið að sækja um aðild [...]