Félagsfundur þriðjudagskvöldið 1. nóvember.
Félagsfundur Verður haldinn í Borgartúni 28þann 1.nóv. kl. 20:00-22:00 Fundarefni: 1. a) Kynning á lyfjum/lyfjahópum sem hafa áhrif á heilbrigðisvottorð flugumferðarstjóra. b) Nýjar reglur væntanlegar um gildistíma læknisvottorða. (Þengill Oddson) 2. Kynning á leiðum í séreignasparnaði. [...]