Flugguðsþjónusta í Grafarvogskirkju
Til allra sem starfa að flugi eða koma að flugstarfsemi Flugguðþjónusta verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 29. maí næstkomandi. Framkvæmd guðþjónustunnar verður í höndum flugfólks. Flugfreyjukórinn mun syngja ásamt kvartett flugmanna. Ólafur W . Finnsson sér [...]