Almennar fréttir
Félag íslenskra flugumferðarstjóra 60 ára
Þann 5. maí 1946 tóku fyrstu íslensku flugumferðarstjórarnir við starfinu af bresku herliði og voru þar með komnir með ábyrgð á flugumferðarstjórn á Íslandi. Síðar sama ár var Félag flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) stofnað og voru [...]