Almennar fréttir
Kosning um nýjan kjarasamning
Nú er hafin kosning um nýgerðan kjarasamning FÍF og SA fyrir hönd Isavia. Kosningin fer fram rafrænt hér á vefnum og lýkur sunnudaginn 12. júní kl. 18:00. Til þess að kjósa þurfa félagsmenn að skrá [...]