Almennar fréttir
Kjarasamningur samþykktur
Kosningu um nýjan kjarasamning FÍF og SA f.h. Isavia lauk fyrir nokkrum mínútum. Samningurinn var samþykktur með 80% greiddra atkvæða. [poll id="42"] Á kjörskrá voru 110 og var kjörsókn 78%.
Almennar fréttir
Kosningu um nýjan kjarasamning FÍF og SA f.h. Isavia lauk fyrir nokkrum mínútum. Samningurinn var samþykktur með 80% greiddra atkvæða. [poll id="42"] Á kjörskrá voru 110 og var kjörsókn 78%.
Nú er kosningu um kjarasamning FÍF og SA f.h. Isavia lokið. Unnið er að talningu atkvæða og verða niðurstöður birtar innan skamms.
Nú er hafin kosning um nýgerðan kjarasamning FÍF og SA fyrir hönd Isavia. Kosningin fer fram rafrænt hér á vefnum og lýkur sunnudaginn 12. júní kl. 18:00. Til þess að kjósa þurfa félagsmenn að skrá [...]
Félag Íslenskra Flugumferðarstjóra boðar félagsfund á morgun, miðvikudaginn 1. Júní, klukkan 20:00 í BSRB húsinu Grettisgötu 89. Dagskrá: Kynning á nýjum kjarasamningi Umræður Greiðslur úr félagssjóði til að bæta tekjuskerðingu vegna skerðingar launa sem nemur [...]
Samninganefnd FÍF skrifaði rétt í þessu undir kjarasamning við SA f.h. Isavia ohf. Stefnt er á að samningurinn verði kynntur í vikunni og verður það nánar auglýst síðar í dag. Öllum verkfallsaðgerðum FÍF (yfirvinnubanni og [...]
Haldinn verður félagsfundur FÍF miðvikudaginn 4. maí kl. 20:00 í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89. Á fundinum verður fjallað um stöðu kjaraviðræðna. Stjórn FÍF
Flugumferðarstjórar á íslandi hlutu æðstu viðurkenningu er IFATCA, Alþjóðasamtök félagasamtaka flugumferðarstjóra, veita fyrir framúrskarandi fagmennsku (outstanding professionalism) árið 2010. Verðlaunin eru veitt fyrir afrek þar sem einstaklega fagleg vinnubrögð eru viðhöfð í flugumferðarstjórn. [...]
Félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 27. apríl klukkan 20:00 í sal BSRB að Grettisgötu 89. Dagskrá: 1. Staðan í kjarasamningaviðræðum. 2. Viðurkenning IFATCA til íslenskra flugumferðarstjóra. 3. Önnur mál. Stjórnin
Þarna má sjá nokkra gamalgróna flugumferðarstjóra. Líklega tekið fyrir 1995.
Nú hefur verið opnað fyrir tvennar kosningar á vefnum. Annars vegar er um að ræða kosning um tillögur til lagabreytinga sem samþykktar voru á aðalfundi FÍF þann 24. febrúar 2011. Sú kosning er opin fyrir [...]