Að gefnu tilefni.
Í 1. mgr. 37. gr. laga nr. 60/1998, um loftferðir, segir: Enginn flugverji eða annar starfsmaður má hafa með hendi starfa í loftfari, vera við stjórn loftfars, stjórna loftferðum eða veita öryggisþjónustu vegna loftferða [...]
Í 1. mgr. 37. gr. laga nr. 60/1998, um loftferðir, segir: Enginn flugverji eða annar starfsmaður má hafa með hendi starfa í loftfari, vera við stjórn loftfars, stjórna loftferðum eða veita öryggisþjónustu vegna loftferða [...]
Eftirfarandi er ályktun stjórnar Félags íslenskra atvinnuflugmanna í tilefni þess að að Flugmálastjórn Íslands neyddi veikan flugumferðarstjóra til að vinna við flugumferðarstjórn.Ályktunina er að finna á heimasíðu FÍA http://www.fia.is/ Í kjölfar frétta í gær [...]
Sá fáheyrði atburður varð í dag að flugumferðarstjóri, sem var veikur heima, var af Flugmálastjórn skipað að mæta þegar í stað til vinnu eftir að trúnaðarlæknir fyrirtækisins hafði metið hann hæfan til að gegna störfum. [...]
FÍF hefur sent ráðuneytisstjóra samgönguráðuneytisins eftirfarandi tölvupóst. http://www.caa.is/Forsida/Flugupplysingar/NOTAM/NOTAMnanar/1577 http://www.caa.is/Forsida/Flugupplysingar/NOTAM/NOTAMnanar/1576 Enn þarf að takmarka þjónustu við umferð vegna manneklu í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. FÍF er einnig kunnugt um að starfsmenn eru neyddir til að vinna [...]
Í lok vaktar flugumferðarstjóra ber að leysa hann af sé hann í vinnustöðu. Samverutími samkvæmt kjarasamningi FÍF er sá tími sem ætlaður er til þess. Samverutíminn er sá tími sem sá er leystur er [...]
Vegna fréttar á heimasíðu samgönguráðuneytisins 20.7.2006 og í Morgunblaðinu í dag, 21.7.2006, hefur FÍF sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. Flugumferðarstjórar furða sig á yfirlýsingum Flugmálastjórnar um að þeir hafi hafnað tilboði um nýtt fyrirkomulag vakta [...]
Í dómi Félagsdóms frá 6. júlí s.l. lagði dómurinn mat á umkvörtunarefni Félags Íslenskra flugumferðarstjóra vegna vaktkerfa og breytinga á þeim m.a. í ljósi ákvæða kjarasamnings milli flugumferðarstjóra og fjármálaráðuneytisins f.h. ríkisins. Dómurinn sem er [...]
Flugumferðarstjórar ítreka mótmæli sín við einhliða ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands um nýtt vaktafyrirkomulag í flugstjórnarmiðstöðinni sem tók gildi 16. mars 2006. Félag íslenskra flugumferðarstjóra varaði á sínum tíma við þessum breytingum sem m.a. fólu í [...]
Viðtal við Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóra flugumferðarsviðs í fréttum rásar 2 frá 11. júlí síðastliðinn.http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4257209/7