window.dataLayer = window.dataLayer || []; function gtag(){dataLayer.push(arguments);} gtag('js', new Date()); gtag('config', 'G-R14Z55NMM4');

Fréttir

Myndir óskast!

2004-07-26T00:00:00+00:0026. júlí 2004 00:00|

Borist hefur beiðni frá ITF (The International Transport Workers’ Federation) um myndir af félagsmönnum við störf. Samtökin eru að byggja upp myndasafn sitt til notkunar við ýmis tækifæri og senda því öllum aðildarfélögum þessa beiðni. [...]

Nýr félagsmaður

2004-07-20T00:00:00+00:0020. júlí 2004 00:00|

Mér er ánægja að kynna nýjan félagsmann, Gunnar Thoroddsen sem hefur nýlokið prófi í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Við óskum honum til hamingju með flugumferðarstjóraskírteinið og bjóðum hann velkomin í félagið.Stjórnin.

Tveir nýir félagsmenn

2004-07-05T00:00:00+00:005. júlí 2004 00:00|

Mér er ánægja að kynna tvo nýja félagsmenn en það eru þau Hringur Pétursson og María K. Magnúsdóttir. Hringur og María starfa bæði í flugturninum á Keflavíkurflugvelli. Við óskum þeim til hamingju með flugumferðarstjóraskírteinið og [...]

Áhugaverðar bækur um flugumferðarstjórn á netinu.

2004-06-22T00:00:00+00:0022. júní 2004 00:00|

http://www.nap.edu/catalog/5493.html http://www.nap.edu/readingroom/reader.cgi?auth=free&label=ul.book.0309064120Til vinstri á síðunni er mynd af viðkomandi bók, þar undir er linkur á „open the book - read it free.Félagið hefur á undanförnum árum nokkuð gert af því að kaupa bækur um fagið [...]

Fréttir frá Kabúl

2004-06-21T00:00:00+00:0021. júní 2004 00:00|

Kveðjur frá Kabul, enn einni paradís á þessari jörð. Þá er maður kominn aftur í stríðið, nú í Afghanistan. Þetta er nú kannski ekki besti staðurinn á jarðríki en öllum líður þó vel. Kabul er [...]

Hugleiðing um orlofshúsamál FÍF

2004-05-18T00:00:00+00:0018. maí 2004 00:00|

Góðir félagsmenn! Mér þykir orlofshúsamál félagsins umhugsunarefni - sérstaklega í ljósi viðtaka félagsmanna um seinustu helgi en orlofshúsanefnd auglýsti sem kunnugt er tiltektarhelgi í Gullhvammi. Undirrituð mætti á laugardag í tiltektargír en óhætt er að [...]

Vinnuhelgi hjá orlofshúsanefnd

2004-05-18T00:00:00+00:0018. maí 2004 00:00|

Helgina 14.-16. maí var vinnuhelgi í Aðalbóli og Gullhvammi. Eldsnemma á föstudagsmorgninum fórum við Lára norður í Aðalból með viðkomu á Akureyri, þar sem keyptar voru tuskur, hreinsiefni og aðrar nauðsynjar. Í Aðalbóli hittum við [...]

Fundur trúnaðarráðs 10. maí

2004-05-11T00:00:00+00:0011. maí 2004 00:00|

Fundur var haldinn í trúnaðarráði 10. maí sl. Verkefni fundarins var að skipta verkum á hópinn en ekki er gert ráð fyrir að trúnaðarráð komi aftur saman fyrr en í haust. Þrír vinnuhópar voru myndaðir: [...]

Fréttir af fundi formanna félaga flugumferðarstjóra á Norðurlöndum

2004-05-10T00:00:00+00:0010. maí 2004 00:00|

Formaður fór á fund formanna, sk. „president's meeting“ í Malmö nú um helgina. Fundurinn hófst á föstudag með því að flugsstjórnarmiðstöðin í Malmö var skoðuð eða flugstjórnarmiðstöðvarnar væri réttara að segja því auk flugstjórnarmiðstöðvarinnar sem [...]

Go to Top