Myndir óskast!
Borist hefur beiðni frá ITF (The International Transport Workers’ Federation) um myndir af félagsmönnum við störf. Samtökin eru að byggja upp myndasafn sitt til notkunar við ýmis tækifæri og senda því öllum aðildarfélögum þessa beiðni. [...]