Kosning um nýjan kjarasamning
Nú er hafin kosning um nýgerðan kjarasamning FÍF og SA fyrir hönd Isavia. Kosningin fer fram rafrænt hér á vefnum og lýkur sunnudaginn 12. júní kl. 18:00. Til þess að kjósa þurfa félagsmenn að skrá [...]
Nú er hafin kosning um nýgerðan kjarasamning FÍF og SA fyrir hönd Isavia. Kosningin fer fram rafrænt hér á vefnum og lýkur sunnudaginn 12. júní kl. 18:00. Til þess að kjósa þurfa félagsmenn að skrá [...]
Félag Íslenskra Flugumferðarstjóra boðar félagsfund á morgun, miðvikudaginn 1. Júní, klukkan 20:00 í BSRB húsinu Grettisgötu 89. Dagskrá: Kynning á nýjum kjarasamningi Umræður Greiðslur úr félagssjóði til að bæta tekjuskerðingu vegna skerðingar launa sem nemur [...]
Samninganefnd FÍF skrifaði rétt í þessu undir kjarasamning við SA f.h. Isavia ohf. Stefnt er á að samningurinn verði kynntur í vikunni og verður það nánar auglýst síðar í dag. Öllum verkfallsaðgerðum FÍF (yfirvinnubanni og [...]
Haldinn verður félagsfundur FÍF miðvikudaginn 4. maí kl. 20:00 í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89. Á fundinum verður fjallað um stöðu kjaraviðræðna. Stjórn FÍF
Flugumferðarstjórar á íslandi hlutu æðstu viðurkenningu er IFATCA, Alþjóðasamtök félagasamtaka flugumferðarstjóra, veita fyrir framúrskarandi fagmennsku (outstanding professionalism) árið 2010. Verðlaunin eru veitt fyrir afrek þar sem einstaklega fagleg vinnubrögð eru viðhöfð í flugumferðarstjórn. [...]
Félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 27. apríl klukkan 20:00 í sal BSRB að Grettisgötu 89. Dagskrá: 1. Staðan í kjarasamningaviðræðum. 2. Viðurkenning IFATCA til íslenskra flugumferðarstjóra. 3. Önnur mál. Stjórnin
Þarna má sjá nokkra gamalgróna flugumferðarstjóra. Líklega tekið fyrir 1995.
Nú hefur verið opnað fyrir tvennar kosningar á vefnum. Annars vegar er um að ræða kosning um tillögur til lagabreytinga sem samþykktar voru á aðalfundi FÍF þann 24. febrúar 2011. Sú kosning er opin fyrir [...]
Fjölmennur félagsfundur var haldinn í gærkvöldi og var þar lögð fram ályktun til samþykktar: "Félagsfundur haldinn 17. Mars 2011 gefur stjórn og samninganefnd FÍF heimild til að undirbúa kosningu um frekari verkfallsaðgerðir." Ályktunin var samþykkt [...]
Stjórn FÍF boðar félagsfund fimmtudagskvöldið 17. mars nk. klukkan 20:00 í sal BSRB að Grettisgötu 89. Dagskrá: 1. Staðan í kjarasamningaviðræðum 2. Framhald aðgerða til að þrýsta á gerð kjarasamninga 3. Önnur mál Fjölmennum. Stjórn [...]