Almennar fréttir
Evrópskir flugumferðarstjórar boða til aðgerða 29. janúar
Eins og fram hefur komið á vefnum hafa Evrópusamtök flugumferðarstjóra (ATCEUC) staðið í deilum við Evrópusambandið vegna fyrirhugaðra reglugerða sambandsins um samevrópskt loftrými. Það er skoðun ATCEUC að reglugerðirnar vinni gegn öryggi og að markmið [...]