Fréttir

Home/Fréttir/

Ályktun félagsfundar FÍF 8.6.2016

2017-01-08T11:47:06+00:009. júní 2016 12:49|

Félagsfundur í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra þann 8. júní 2016 lýsir yfir miklum vonbrigðum með inngrip stjórnvalda í kjaradeilu félagsins við Isavia. Vakin er athygli á því að flugumferðarstjórar hafa ekki verið í verkfalli heldur yfirvinnubanni [...]

Dómur félagsdóms

2017-01-08T11:47:06+00:0028. maí 2016 20:21|

Þann 18. maí sl dæmdi Félagsdómur í máli SA/Isavia gegn FÍF er varðaði lögmæti þjálfunarbanns félagsmanna FÍF. Félagsdómur úrskurðaði FÍF í vil og því staðfest að þjálfunarbann er lögmæt verkfallsaðgerð. SA/Isavia var einnig gert að [...]

Alþjóðadagur flugumferðarstjóra

2017-01-08T11:47:06+00:0020. október 2015 12:58|

Í dag, 20. október, er alþjóðadagur flugumeferðarstjóra. Til hamingju með daginn :) AIR TRAFFIC CONTROLLERS - KEEPING YOU SAFE GATE TO GATE

Félag íslenskra flugumferðarstjóra 60 ára

2017-01-08T11:47:06+00:004. október 2015 14:29|

Þann 5. maí 1946 tóku fyrstu íslensku flugumferðarstjórarnir við starfinu af bresku herliði og voru þar með komnir með ábyrgð á flugumferðarstjórn á Íslandi. Síðar sama ár var Félag flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) stofnað og voru [...]

Svan H. Trampe látinn

2017-01-08T11:47:06+00:008. september 2015 15:58|

Svan H. Trampe, fyrrverandi flugumferðarstjóri, er látinn. Svan tók grunnnám í flugumferðarstjórn hjá Flugmálastjórn fyrri hluta árs 1954 og hóf störf hjá Flugmálastjórn 20. apríl 1955. Hann tók TWR og APP réttindi í Reykjavík 8. [...]

IFATCA hrósar nepölskum flugumferðarstjórum

2017-01-08T11:47:06+00:002. júní 2015 15:16|

IFATCA, alþjóðasamtök flugumferðarstjóra, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem nepölskum flugumferðarstjórum er þakkað fyrir ótrúlegt afrek í kjölfar jarðskjálftanna í Nepal. Þrátt fyrir að margir hefðu sjálfir misst húsin sín gerðu þeir sitt allra [...]

Jón Ísaksson látinn

2017-01-08T11:47:06+00:0022. maí 2015 09:54|

Jón Þórmundur Ísaksson, fyrrverandi flugumferðarstjóri, er látinn 88 ára að aldri. Hann lést á Landspítalanum þann 14. maí sl. Útförin verður gerð frá Grensáskirkju í dag, 22. maí, og hefst athöfnin kl. 13. Jón lauk [...]

Yfirlýsing frá IFATCA vegna flugslyss í Moskvu

2014-11-01T14:09:13+00:001. nóvember 2014 14:09|

Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra, IFATCA, hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem samtökin fordæma rússnesk yfirvöld vegna ákvörðunar um að ákæra flugumferðarstjóra sem voru á vakt á Vnukovo flugvellinum í Moskvu þann 20. október sl þegar [...]

Evrópskir flugumferðarstjórar lýsa yfir áhyggjum

2014-10-14T08:39:39+00:0014. október 2014 08:39|

Á árlegum Evrópufundi Alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra, IFATCA, voru öryggismál flugumferðarþjónustu í Evrópu rædd. Lýstu menn þar yfir áhyggjum vegna þess að við innleiðingu nýrra flugstjórnarkerfa væri öryggis ekki alltaf gætt. Einnig að skortur á flugumferðarstjórum á [...]

Load More Posts