Rangar yfirlýsingar um evrópskar reglugerðir um vinnutíma flugumferðarstjóra
Í frétt í Morgunblaðinu 17. mars 2006 er haft eftir upplýsingafulltrúa Flugmálastjórnar, Hjördísi Guðmundsdóttur, að rætur vaktkerfabreytinganna í flugstjórnarmiðstöðinni væri að rekja til reglugerða frá yfirstjórn flugmála í Evrópu. FÍF hefur nú fengið staðfest að [...]