Flugmálastjóri slakar á klónni
Flugmálastjóri hefur ákveðið, að höfðu samráði við yfirmenn flugumferðarsviðs, „...að aðalvarðstjórar taki mið af aðstæðum í flugstjórn hverju sinni þegar fjallað er um beiðnir flugumferðarstjóra [til að „skreppa“ úr húsi eða að nýta sér leikfimiaðstöðu]“. [...]