Almennar fréttir
Reykjavik flight safety symposium haldið 13. apríl 2018
Þann 13. apríl 2018 stendur öryggisnefnd FÍA fyrir ráðstefnunni Reykjavik Flight Safety Symposium á Hilton Reykjavik Nordica kl. 10:00-17:00. Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangseyrir er 2.990 kr og innifalið eru kaffiveitingar og hádegisverður. Main topics [...]