Almennar fréttir
Lagabreytingar og framboð til stjórnar
Frestur til að senda inn lagabreytingatillögur fyrir aðalfund FÍF 2013 rennur út þann 10. janúar. Skv. lögum félagsins þarf því að senda inn lagabreytingatillögur fyrir miðnætti að kvöldi 9. janúar. Engar tillögur hafa borist enn [...]