Flugumferðarstjórn á Íslandi
Nærliggjandi flugstjórnarmiðstöðvar munu ekki taka að sér flugstjórnarþjónustu í íslenska flugstjórnarsvæðinu. FÍF hefur fengið þetta staðfest frá félögum okkar í Bretlandi, Kanada og Noregi. Hér að neðan er tölvupóstur frá fulltrúa Prospect, stéttarfélagi [...]