Almennar fréttir
Framtíðin – með eða án krónu
Framsögu hafa Gylfi Zoëga prófessor við Háskóla Íslands og Jón Þór Sturluson aðstoðarmaður viðskiptaráðherra. Á fundinum verður fjallað um framtíðarþróun efnahagsmála á Íslandi. Hvert stefnir og hversu löng verður kreppan? Fundarstjóri verður Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri [...]